Íslandsplattar / Iceland Plaques By Axel

ÍSLANDSPLATTARNIR

Íslandsplattarnir eru sérstakir þar sem þeir eru fyrsta upphleypta afsteypan af Íslandi, sem var framleidd og seld. Þeir voru seldir sem gjafavara á árunum 1934 til 1940 og þá til Íslendinga, ferðamanna og erlendra gesta. Meðal annars voru plattarnir oft notaðir sem gjafir til erlendra þjóðhöfðingja sem heimsóttu Ísland. Við, barnabörn hönnuðarins höfum nú endurvakið framleiðsluna og fást plattarnir aftur í upprunalegu útliti í takmörkuðu upplagi. 

Íslandsplattarnir koma í þremur mismunandi stærðum; 13x10 cm - 33x24cm - 71x52cm.  Þeir eru framleiddir úr steinsteypu.

Allt yfirborð og útlit plattans er 100% eins og upphaflega framleiðslan var á árunum 1934 til 1940.

-------------------------------------------------------------------

ICELAND PLAQUES BY AXEL

The Iceland Plaques are the first embossed replicas of Iceland produced for sales purposes. They were sold as giftware from 1934 to 1940, to Icelanders as well as foreign visitors. The designer's grandchildren have revived the production of this unique artwork, making them available now again in limited edition.

The Iceland Plaques are available in three different sizes; 13x10 cm - 33x24cm - 71x52cm.

All surface and appearance is entirely as it was originally in 1934-1940.