Sölustaðir / Retail Stores

Íslandsplattarnir fást aðeins í betri verslunum landsins.

Söluvagn við Seljalandsfoss - við tökum vel á móti þér.
Í litlu búðinni okkar má finna úrval af lopapeysum, vörur frá Cintamani, fallegt skart og handverk sem og ýmsa minjagripi.  Við tökum vel á móti þér og þínum. Við getum haft tilbúna súpu með brauði eða samlokur fyrir stærri hópa ef hringt er á undan
Sími: 666 06 88 eða 8637383